Matseðill vikunnar

14. Janúar - 18. Janúar

Mánudagur - 14. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, bananabitar og þorskalýsi. Morgunhressing: Epli og gulrót
Hádegismatur Fiskibaka með grænmeti, hýðishrísgrjón ferskt salat og sósa
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, túnfisksalat, kindakæfa, gúrkusneiðar og appelsína,,,,
 
Þriðjudagur - 15. Janúar
Morgunmatur   Rafmagnslaus dagur: Morgunkorn og Þorskalýsi. Morgunhressing: Gul melóna, gúrka og pera
Hádegismatur Rafmagnslaus dagur: Píta, álegg, grænmeti og sósa.
Nónhressing Rafmagnslaus dagur: Hrökkbrauð, smjörvi, ostur, paprika og banani
 
Miðvikudagur - 16. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, vínber og þorskalýsi. Morgunhressing: Banani og pera
Hádegismatur Kjúklingaréttur með fetaosti og sætum kartöflum.
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, egg, kavíar, rófustrimlar og epli,,,
 
Fimmtudagur - 17. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, kanill og þorskalýsi. Morgunhressing: Appelsína og epli
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með smjöri, kartöflum og soðnum rófum og gulrótum
Nónhressing Ristað brauð, smjörvi, ostur og pera,,,,,
 
Föstudagur - 18. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, hörfræ, sólblómafræ og þorskalýsi. Morgunhressing: Epli, gulrót og pera
Hádegismatur Kalkúnalasanja með ostatopp, ásamt gúrkum og tómötum
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, smurostur, gúrkusneiðar, banani og appelsína,,
 
© 2016 - Karellen