Matseðill vikunnar

18. Mars - 22. Mars

Mánudagur - 18. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar, kókosmjöl og þorskalýsi. Morgunhressing: Ávaxta-og grænmetisbiti
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri, kartöflur og soðnar rófur
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, ostur og egg. Ávaxta-og grænmetisbiti
 
Þriðjudagur - 19. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur og þorskalýsi. Morgunhressing: Ávaxta-og grænmetisbiti
Hádegismatur Lifrarbuff með kartöflumús, brúnsósu og grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, avocadomauk og hummus. Ávaxta-og grænmetisbiti.
 
Miðvikudagur - 20. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur og þorskalýsi. Morgunhressing: Ávaxta-og grænmetisbiti
Hádegismatur Græn smalabaka ásamt grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, smurostur og sardínur. Ávaxta-og grænmetisbiti
 
Fimmtudagur - 21. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, döðlur, hörfræ og þorskalýsi. Morgunhressing: Banani og vatnsmelóna
Hádegismatur Ýsugerður plokkfiskur, rúgbrauð, smjör, tómatbátar, gúrku- og gulrótarstrimlar
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, smurostur, paprika og epli
 
Föstudagur - 22. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, kanill og þorskalýsi. Morgunhressing: Pera og vínber
Hádegismatur Kjúklingur, hýðishrísgrjón/ bygg, sósa og melónusalat
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, döðlusulta, blómkálsbitar og banani
 
© 2016 - Karellen