Matseðill vikunnar

20. Janúar - 24. Janúar

Mánudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Harfagrautur og banani. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Soðinn fiskur með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör, túnfisksalat og kindakæfa.
 
Þriðjudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur og fýkjubitar. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Mexikó fjör
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, ostur og döðlusulta.
 
Miðvikudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, vínberjabitar. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Pasta
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör, egg og kavíar.
 
Fimmtudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill og rúsínur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Plokkfiskur ásamt rúgbrauði og grænmetisbitum.
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör, ostur og hummus.
 
Föstudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, hörfræ og sólblómafræ. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Slátur. Lifrapylsa og blóðmör ásatm kartöflum, soðnum rófum og jafning.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, smurostur og kotasæla.
 
© 2016 - Karellen