Matseðill vikunnar

1. Júní - 5. Júní

Mánudagur - 1. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur og appelsínubitar. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Soðinn fiskur með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, ostur og skinka.
 
Þriðjudagur - 2. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, epli og kakóduft. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Hakk og spaghettí, hakkblanda með hvítlauk, heilhveitilengjum og fersku grænmeti.
Nónhressing Flatbrauð, smjör, lifrakæfa og egg.
 
Miðvikudagur - 3. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, banani og kakóduft. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Fiskibollur, hýðishrísgrjón og lauksósa ásamt grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, smurostur og túnfisksalat.
 
Fimmtudagur - 4. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill og rúsínur. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Grænmetis- eða baunasúpa, borin fram með brauði og áleggi.
Nónhressing Ristaðbrauð, smjör, ostur og döðlusulta.
 
Föstudagur - 5. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur og þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Lax.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, hummus og ostur.
 
© 2016 - Karellen