Matseðill vikunnar

3. Ágúst - 7. Ágúst

Mánudagur - 3. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur og rúsínur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Plokkfiskur ásamt rúgbrauði og grænmetisbitum.
Nónhressing Heimabakað, smjör, lifrakæfa og egg.
 
Þriðjudagur - 4. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, kakóduft og ber. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Píta.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, ostur og döðlusult.
 
© 2016 - Karellen