Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar og kókósmjöl. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Soðinn fiskur með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör, ostur og egg.
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Harfagrautur og döðlur. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Byggsúpa, grænmetissúpa með byggi ásamt brauði og áleggi.
Nónhressing Maltbrauð. Smjör, kavíar og skinka.
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Hafrahrautur og bananabitar. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Grjónagrautur með kanil og rúsínum, ásamt blóðmör.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, túnfisksalat og hummus.
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Mhafragrautur, epli og kanill. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Steiktur fiskur, með byggi/híðisgrjónum og karrýsósu/kaldri sósu ásamt hrásalati.
Nónhressing Sætar brauðmeti, smjör og ostur.
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Hafrahgrautur og blönduð fræ. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Þriðjudags kjúklingur með spínati og sætum karftöflum, fræjum og feta osti ásamt ferku grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, smurostur og kotasæla.
 
© 2016 - Karellen