news

Umferðarvika á Króki

14. 05. 2020

Í síðustu viku vorum við með umferðarfræðslu. Í ár var fræðslan helguð umferðaröryggi leikskólabarna. Markmiðið var að efla þekkingu barnanna fyrir hættum og reglum sem þarf að vita um til að geta verið öruggur í umferðinni. Lesið, sungið og almenn fræðsla þessu t...

Meira

news

Sumarlokun leikskólans

07. 05. 2020

Sumarlokun leikskólans hefst mánudaginn 13. júlí og opnum við aftur mánudaginn 10. ágúst.

...

Meira

news

Dagur umhverfisins og Stóri plokkdagurinn

24. 04. 2020

25. apríl er Dagur umhverfisins og höfum við í leikskólanum ávallt farið og týnt rusl í okkar nánasta umhverfi í tengslum við þennan dag. Í ár hvetja þeir sem sjá um Facebook síðuna „Plokk á Íslandi“ alla til að fara út og plokka rusl í sínu umhverfi. Börnum þykir e...

Meira

news

Jarðskjálftarúsínur og jarðskjálftapartý á Króki

12. 03. 2020

Þar sem við vorum svo dugleg að giska á stærð jarðskjálftans í dag fengur allir jarðskjálftarúsínur og svo var haldið jarðskjálftapartý í útiveru... En að hverju? Eiga ekki allir að vera hræddir og leiðir? Ekki segir sálfræðingurinn Helga Fríður Haraldsdóttir sem segi...

Meira

news

Lestrarátak - Bókaormur

09. 03. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú er lestrarátakið okkar hálfnað, búið að standa yfir í 3 viku. Ormurinn okkar lengist hægt og rólega og gaman væri ef hann næði að fara allan hringinn og bíta í skottið á sér. Nú verða allir að hjálpast að og vera duglegir að lesa f...

Meira

news

Foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar

26. 02. 2020

Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar, er foreldranámskeið fyrir foreldra 0-7 ára barna. Námskeiðið verður haldið í fundarsal bæjarstjórnar í alls fjögur skipti. Kennt verður dagana 9., 16., 23. og 30 mars klukkan 17:00-19:00.

Þátttökugjald er kr. 4000 fyrir fjölsky...

Meira

© 2016 - Karellen