Fimmtudaginn 10. desember kom brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik með sýninguna Pönnukakan hennar Grýlu í leikskólann til okkar í boði foreldrafélagsins. Sagan er unnin upp úr evrópskri þjóðsögu og segir frá hugvitsamri pönnuköku sem nær að flýja steikarpönnu Grýlu með það ...
Í síðustu viku fóru börnin á Króki í Kvikuna. Þau voru búin að útbúa fallegt skraut úr könglum sem þau hengdu á jólatré sem staðsett er þar. Eftir að börnin höfðu hengt skrautið sitt á tréð var þeim boðið upp á piparkökur og mandarínur. Starfsfólk Kvikunnar hve...
Eins og undanfarin ár tókum við þátt í verkefninu Jól í skókassa. Leitað var til foreldra leikskólabarnanna um efnivið í kassana og færum við foreldrum og börnum miklar þakkir fyrir framlag sitt. Markmið verkefnisins er að fá börn og foreldra til að gleðja börn í Úkraín...
Vegna reglugerðar um hertar sóttvarnir í leikskólum verður skipulagsdagur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember og er leikskólinn því lokaður.
Starfsfólki skólans mun nýta daginn til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar sóttvarnarreglur sem eiga að gil...
Þriðjudaginn 8. september héldum við upp á Dag læsis. Ár hvert er haldið upp á þennan dag því Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu hann að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og les...
Við byrjuðum daginn á að hlusta á Önnu Lóu Ólafsdóttur sem heldur úti síðunni Hamingjuhornið og gaf nýlega út bókina Það sem ég hef lært. Hún fræddi okkur um hvernig við getum viðhaldið hamingju og gleði...