news

Skemmtilegt námskeið á skipulagsdegi

24. 06. 2020

Á skipulagsdegi 3. júní var haldið námskeið í því hvernig við getum glætt útisvæðið okkar lífi með því að búa til kveikjur sem örva leikinn og um leið námstækifæri barnanna í útiveru. Námskeiðið var framhald af vinnu kennara á skipulagsdegi fyrr í vetur þar sem h...

Meira

news

Tannverndarvika Króks

18. 06. 2020

Í febrúar var tannverndarvika og í tilefni af henni var tannheilsa og tannhirða áberandi í starfi leikskólans. Rætt var um hvað er hollt og óhollt, plasttennur bustaðar og gerð ýmis verkefni varðandi tannheilsu. Kennarar brugðu á leik og sýndu frumsamið leikrit fyrir börnin: ...

Meira

news

Íþróttadagur Króks 2020

18. 06. 2020

Í leikskólanum bjóðum við upp á markvisst hreyfiuppeldi þar sem lagður er grunnur að líkamlegri, andlegri og félagslegri vellíðan. Íþróttadagurinn er liður í því og miðvikudaginn 10. júní héldum við okkar árlega íþróttadag. Deginum var startað í sól og blíðu með...

Meira

news

Afsláttur fyrir komandi skólaár

05. 06. 2020

Auglýsing um systkinaafslátt

Foreldrar eru minntir á að sækja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síðu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuðnum eftir að ...

Meira

news

Umferðarvika á Króki

14. 05. 2020

Í síðustu viku vorum við með umferðarfræðslu. Í ár var fræðslan helguð umferðaröryggi leikskólabarna. Markmiðið var að efla þekkingu barnanna fyrir hættum og reglum sem þarf að vita um til að geta verið öruggur í umferðinni. Lesið, sungið og almenn fræðsla þessu t...

Meira

news

Sumarlokun leikskólans

07. 05. 2020

Sumarlokun leikskólans hefst mánudaginn 13. júlí og opnum við aftur mánudaginn 10. ágúst.

...

Meira

© 2016 - Karellen