news

Jólakveðja

22. 12. 2018

Jólakveðja

Kæru fjölskyldur

Við óskum þess af heilum hug að þið eigið eftir að eiga gleðiríka samveru um hátíðirnar. Við þökkum ykkur kærlega góð samskipti á árinu sem er að líða og óskum ykkur heilbrigði og vellíðunar á nýju ári.

Kær kve...

Meira

news

Blær kennir börnum

20. 12. 2018

Í nóvember var skipulega unnið að forvörum gegn einelti í tilefni af Baráttudegi gegn einelti. Unnið var með námsefnið um Blæ bangsa sem er hannað sérstaklega til að stuðla að jákvæðum samskiptum, góðum skólabrag og koma í veg fyrir einelti. Námefnið er mjög gott verkf...

Meira

news

Ný gjaldskrá

19. 12. 2018

Á fundi bæjarstjórnar þriðjudaginn 27. nóvember 2018 var samþykkt ný þjónustugjaldskrá fyrir árið 2019. Hana er hægt að sjá undir flipanum Upplýsingar – Gjaldskrá.

...

Meira

news

Heldri borgarar baka með Stjörnuhópi

19. 12. 2018

Í vetur eins og undanfarin ár höfum við verið í samstarfi við Miðgarð í Víðihlíð. Við heimsóttum þau í október og komu þau til okkar í desember og við bökuðum saman piparkökur. Eftir baksturinn sungu börnin tvö lög fyrir gestina „Við erum vinir“ (Blær) og jólal...

Meira

news

Fjölskyldukaffi og Dagur íslenskrar tungu

05. 12. 2018

Fjölskyldukaffi var haldið í tengslum við Dag íslenskrar tungu sem er 16. nóvember. Gestum var boðið í Gjánna þar sem börnin sungu fyrir gesti og farið var í hugleiðslu. Börnin höfðu bakað smákökur í vikunni á undan sem þau buðu gestum uppá. Eins og undanfarin ár var m...

Meira

news

Mannréttindadagur barna/Dagur barnasáttmálans

29. 11. 2018

Heilsuleikskólinn Krókur hélt upp á Dag barnasáttmálans þriðjudaginn 20. nóvember. Elstu börn leikskólans fóru í heimsókn í Rauða kross Íslands þar sem Ágústa formaður Grindavíkurdeildar tók á móti þeim, fræddi þau um störf Rauða krossins og fengu börnin að hjálp...

Meira

© 2016 - Karellen