news

Sumar og sólblómahátíð Króks

02. 07. 2019

Í byrjun júní var haldin Sumar og sólblómahátíð hér í leikskólanum sem foreldrafélag leikskólans og kennarar stóðu að saman. Markmið hátíðarinnar var að hittast og eiga góða stund saman. Elstu börnin voru með kaffihús þar sem í boði voru kókóskúlur, kaffi og safi ...

Meira

news

Umferðarvikan 2019

24. 06. 2019

Umferðarfræðsla vetrarins var helguð reiðhjólum og hjálmum. Markmiðið var að efla þekkingu barnanna fyrir hættum og reglum sem þarf að kunna til að geta verið öruggur á hjóli í umferðinni. Útisöngstund var með lögum tengdum umferð og almenn fræðsla var á deildum og ...

Meira

news

Dagskrá Heilsuleikskólans Króks í hreyfivikunni

24. 05. 2019

27. maí – 2. júní 2019

Mánudagurinn 27. maí: Hreyfivikan hefst. Börn, foreldrar og kennarar eru hvattir til að hreyfa sig utan leiks...

Meira

news

Menningarmót Króks 2019

23. 05. 2019

Í vor héldum við Menningarmót hér á Króki í annað sinn. Börnin í Stjörnuhóp voru búin að vera að vinna með hugtakið menning og á mótinu fengu þau tækifæri til að kynna sína persónulegu menningu. Þar gátu þau varpað ljósi á áhugamál sín og það sem skiptir þau...

Meira

news

Afsláttur fyrir komandi skólaár

21. 05. 2019

Auglýsing um systkinaafslátt

Foreldrar eru minntir á að sækja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síðu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuðnum eftir að...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen