news

Velkomin úr sumarfríi

18. 08. 2021

Við höfum nú opnað eftir sumarlokun og starfsfólk og börn vonandi endurnærð eftir sumarfrí. Nú stendur yfir aðlögun og eru foreldrar því áberandi í skólastarfinu þessa dagana og hlökkum við til að fylgjast með starfinu blómstra í vetur.

...

Meira

news

Alþjóðlegi drulludagurinn

01. 07. 2021

Þriðjudaginn 29. júní var haldið upp á Alþjóðlega drulludaginn hér á Króki. Nutu börnin sín í botn við að búa til allskonar drullurétti en voru kökurnar vinsælastar. Til að gera drullumallið skemmtilegra höfðu börnin aðgang að vatni og könglum og nýttu sér einnig gr...

Meira

news

Hreyfivika og íþróttadagurinn

23. 06. 2021

Hreyfivika (Move week) var haldin 31. maí til 4. júní. Börnin fengu hreyfibingóspjald til að taka heim þar sem þau ásamt foreldrum voru hvött til þess að hreyfa sig utan vinnu/leikskólatíma. Deildar fengu einnig afrit af hreyfibingói og voru börnin spurð hvað þau voru búin að...

Meira

news

Hjólað í vinnuna

07. 06. 2021

Hjólað í vinnuna var í ár frá 5. til 25. maí. Við getum með stolti sagt að við, Heilsuleikskólinn Krókur, lentum í 2. sæti í okkar starfsfjöldaflokki. Árið 2020 lentum við einnig í 2. sæti, sem er frábær árangur. Þetta er okkar leið til að hvetja starfsfólk, foreldra ...

Meira

news

Afsláttur fyrir komandi skólaár

07. 06. 2021

Auglýsing um systkinaafslátt

Foreldrar eru minntir á að sækja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síðu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuðinum eftir að...

Meira

news

Umferðarvika Króks

25. 05. 2021

Umferðarfræðslan í ár var helguð umferðarmerkjum. Markmiðið var að efla þekkingu og næmni barnanna á umferðarmerkjum sem við þurfum að þekkja til að vera örygg í umferðinni. Sungið, lesið og almenn fræðsla þessu tengt var á deildum og í útinámi. Umferðarskólinn, s...

Meira

© 2016 - Karellen