news

PMTO námskeið fyrir foreldra

14. 01. 2020

PMTO námskeið er fyrir foreldra barna 4 - 12 ára sem vilja nýta hagnýtar aðferðir í uppeldinu undir leiðsögn reyndra aðila. Foreldrarlæra aðferðir til að draga úr hegðunarerfiðleikum barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því að: Nota skýr fyrirmæli, hvetja b...

Meira

news

Opið hús í Fjólulundi

07. 01. 2020

Föstudaginn 10.janúar gefst gestum tækifæri á að skoða nýju deildina okkar hér á Króki sem hefur fengið nafnið Fjólulundur. Við verðum með opið hús frá kl:14:30-15:30.

...

Meira

news

Jólakveðja

24. 12. 2019

Jólakveðja

Kæru fjölskyldur

Við óskum þess af heilum hug að þið eigið gleðiríka samveru um hátíðirnar. Við þökkum ykkur kærlega góð samskipti á árinu sem er að líða og óskum ykkur heilbrigði og vellíðunar á nýju ári.

Kær kveðja

Star...

Meira

news

Gengið til friðar á Króki

23. 12. 2019

Börn, foreldrar og starfsfólk gengu hina árlegu friðargöngu nú í desember til að boða frið á meðal manna. Gangan er hluti af samskiptastefnu skólans Rósemd og umhyggja og hefur það að markmiði að efla samkennd og boða jákvæðni, gleði og kærleika meðal okkar.

Geng...

Meira

news

Í desember

23. 12. 2019

Í desember hefur ýmislegt verið á döfinni í leikskólanum. Eldri borgarar komu og bökuðu smákökur með elstu börnunum, nemendur úr 9. bekk komu og sungu fyrir okkur og við fyrir þau, við vorum með jólastund þar sem dansað var kringum jólatréð og síðan fórum við í okkar...

Meira

news

Sælla er að gefa en þiggja

20. 12. 2019

Undanfarin ár hefur Heilsuleikskólinn Krókur unnið markvisst að því að draga úr allri neyslu og í ár ákvað Foreldrafélagið að taka þátt í því verkefni með okkur. Ákveðið var að gefa ekki jólagjafir til leikskólabarna eins og gert hefur verið en í staðinn gefa 200 k...

Meira

© 2016 - Karellen