Vegna reglugerðar um hertar sóttvarnir í leikskólum verður skipulagsdagur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember og er leikskólinn því lokaður.
Starfsfólki skólans mun nýta daginn til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar sóttvarnarreglur sem eiga að gil...
Þriðjudaginn 8. september héldum við upp á Dag læsis. Ár hvert er haldið upp á þennan dag því Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu hann að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og les...
Við byrjuðum daginn á að hlusta á Önnu Lóu Ólafsdóttur sem heldur úti síðunni Hamingjuhornið og gaf nýlega út bókina Það sem ég hef lært. Hún fræddi okkur um hvernig við getum viðhaldið hamingju og gleði...
Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun sem hjólavænn vinnustaður/leikskóli þegar Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni tók út aðstöðu skólans, hélt fyrirlestur um verkefnið og færði sk...
Auglýsing um systkinaafslátt
Foreldrar eru minntir á að sækja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síðu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuðinum eftir að...
Við höfum nú opnað eftir sumarlokun og var gaman að koma og sjá allt sem búið er að laga og fínisera, allt svo hreint og fínt. Starfsfólk mætti til starfa endurnært og glatt og það sama má segja um börnin. Það er alltaf gaman að hefja skólaárið eftir gott frí. Á næstunn...