news

Afsláttur fyrir komandi skólaár

20. 08. 2020

Auglýsing um systkinaafslátt

Foreldrar eru minntir á að sækja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síðu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuðinum eftir að...

Meira

news

Velkomin úr sumarfríi

10. 08. 2020

Við höfum nú opnað eftir sumarlokun og var gaman að koma og sjá allt sem búið er að laga og fínisera, allt svo hreint og fínt. Starfsfólk mætti til starfa endurnært og glatt og það sama má segja um börnin. Það er alltaf gaman að hefja skólaárið eftir gott frí. Á næstunn...

Meira

news

Skemmtilegt námskeið á skipulagsdegi

24. 06. 2020

Á skipulagsdegi 3. júní var haldið námskeið í því hvernig við getum glætt útisvæðið okkar lífi með því að búa til kveikjur sem örva leikinn og um leið námstækifæri barnanna í útiveru. Námskeiðið var framhald af vinnu kennara á skipulagsdegi fyrr í vetur þar sem h...

Meira

news

Tannverndarvika Króks

18. 06. 2020

Í febrúar var tannverndarvika og í tilefni af henni var tannheilsa og tannhirða áberandi í starfi leikskólans. Rætt var um hvað er hollt og óhollt, plasttennur bustaðar og gerð ýmis verkefni varðandi tannheilsu. Kennarar brugðu á leik og sýndu frumsamið leikrit fyrir börnin: ...

Meira

news

Íþróttadagur Króks 2020

18. 06. 2020

Í leikskólanum bjóðum við upp á markvisst hreyfiuppeldi þar sem lagður er grunnur að líkamlegri, andlegri og félagslegri vellíðan. Íþróttadagurinn er liður í því og miðvikudaginn 10. júní héldum við okkar árlega íþróttadag. Deginum var startað í sól og blíðu með...

Meira

news

Umferðarvika á Króki

14. 05. 2020

Í síðustu viku vorum við með umferðarfræðslu. Í ár var fræðslan helguð umferðaröryggi leikskólabarna. Markmiðið var að efla þekkingu barnanna fyrir hættum og reglum sem þarf að vita um til að geta verið öruggur í umferðinni. Lesið, sungið og almenn fræðsla þessu t...

Meira

© 2016 - Karellen