news

Hátíðarstemmning í Kvikunni

19. 11. 2020

Í síðustu viku fóru börnin á Króki í Kvikuna. Þau voru búin að útbúa fallegt skraut úr könglum sem þau hengdu á jólatré sem staðsett er þar. Eftir að börnin höfðu hengt skrautið sitt á tréð var þeim boðið upp á piparkökur og mandarínur. Starfsfólk Kvikunnar hve...

Meira

news

Jól í skókassa

17. 11. 2020

Eins og undanfarin ár tókum við þátt í verkefninu Jól í skókassa. Leitað var til foreldra leikskólabarnanna um efnivið í kassana og færum við foreldrum og börnum miklar þakkir fyrir framlag sitt. Markmið verkefnisins er að fá börn og foreldra til að gleðja börn í Úkraín...

Meira

news

Skipulagsdagur 3. nóvember

02. 11. 2020

Vegna reglugerðar um hertar sóttvarnir í leikskólum verður skipulagsdagur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember og er leikskólinn því lokaður.


Starfsfólki skólans mun nýta daginn til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar sóttvarnarreglur sem eiga að gil...

Meira

news

Dagur læsis

21. 09. 2020

Þriðjudaginn 8. september héldum við upp á Dag læsis. Ár hvert er haldið upp á þennan dag því Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu hann að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og les...

Meira

news

Skipulagsdagurinn 15. september var bæði gleðiríkur og fræðandi.

17. 09. 2020

Við byrjuðum daginn á að hlusta á Önnu Lóu Ólafsdóttur sem heldur úti síðunni Hamingjuhornið og gaf nýlega út bókina Það sem ég hef lært. Hún fræddi okkur um hvernig við getum viðhaldið hamingju og gleði...

Meira

news

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun

17. 09. 2020

Heilsuleikskólinn Krókur fékk brons hjólavottun sem hjólavænn vinnustaður/leikskóli þegar Sesselja Traustadóttir frá Hjólafærni tók út aðstöðu skólans, hélt fyrirlestur um verkefnið og færði sk...

Meira

© 2016 - Karellen