news

Afmæli Króks

25. 02. 2019

Þriðjudaginn 5. febrúar héldum við fjölskylduhátíð og höfðum opið hús. Þessi hátíð var í tilefni 18 ára afmælis leikskólans Króks, Dag stærðfræðinnar sem var 1. febrúar og Dags leikskólans, sem var 6. febrúar. Áhersla var lögð á að hafa sýnilega stærðfræði-og vísindaleiki ásamt vináttuverkefninu Blæ. Eins og undanfarin ár var mjög góð mæting og þökkum við gestum kærlega fyrir skemmtilegan dag.


© 2016 - Karellen