news

Alþjóðlegi drulludagurinn

01. 07. 2021

Þriðjudaginn 29. júní var haldið upp á Alþjóðlega drulludaginn hér á Króki. Nutu börnin sín í botn við að búa til allskonar drullurétti en voru kökurnar vinsælastar. Til að gera drullumallið skemmtilegra höfðu börnin aðgang að vatni og könglum og nýttu sér einnig gras og blóm. Allir skemmtu sér konunglega á þessum drulluskemmtilega degi.

© 2016 - Karellen