news

Fjölskyldudagur

31. 01. 2019

Næstkomandi þriðjudag, 5. febrúar höldum við upp á 18 ára afmæli Króks og dag leikskólans með fjölskylduhátíð. Börnin bjóða fjölskyldum sínum (mömmu, pabba, systkinum, afa, ömmu eða öðrum sem þau óska) til veislu kl. 14:00-15:00 þar sem við eigum góða stund saman. Boðið verður upp á leik, samveru og veitingar þar sem börn, foreldrar og starfsfólk leiða saman hesta sína.

© 2016 - Karellen