news

Lubbi og Blue-Bot

20. 11. 2019

Á skipulagsdeginum 11. nóvember fengum við námskeið um málörvunarverkefnið Lubbi finnur málbein. Auk þess var námskeið um Blue-Bot forritunarnámsefni sem foreldrafélagið gaf skólanum og um opinn efnivið og námsumhverfi sem unnið verður með til að glæða starfið með börnunum í vetur. Einnig gafst góður tími til deildarvinnu þar sem farið var m.a. í endurmat á skráningum í Heilsubók og foreldraviðtölum ásamt breytingum á deildum og flæðinu.


© 2016 - Karellen