news

Skipulagsdagur 3. nóvember

02. 11. 2020

Vegna reglugerðar um hertar sóttvarnir í leikskólum verður skipulagsdagur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember og er leikskólinn því lokaður.


Starfsfólki skólans mun nýta daginn til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar sóttvarnarreglur sem eiga að gilda til 18. nóvember.

© 2016 - Karellen