news

Tannverndarvikan

07. 02. 2019

Í tilefni af tannverndarviku hefur tannheilsa og tannhirða verið áberandi í starfi leikskólans. Rætt er um hvað er hollt og óhollt, plasttennur burstaðar vel og kennarar brugðu á leik og sýndu frumsamið leikrit Solla og skemmda tönnin fyrir börnin þar sem börnin tóku þátt með söng. Foreldrafélagið gefur öllum börnunum tannkrem og tannbursta sem eru í hólfum barnanna.© 2016 - Karellen