news

Þorrablót á Króki

08. 02. 2019

Á bóndadaginn var haldið þorrablót hér í leikskólanum. Var eldri borgurum í Grindavík boðið á blót þar sem börnin voru með atriði fyrir gestina og síðan var smakkað á þorramat. Hefur þessi viðburður verið haldinn í nokkur ár og er alltaf jafngaman þegar kynslóðir skemmta sér saman.© 2016 - Karellen