news

Velkomin úr sumarfríi

14. 08. 2019

Nú erum við komin úr sumarfríi endurnærð og glöð. Á næstunni mun standa yfir aðlögun og munu foreldrar því verða áberandi í skólastarfinu á næstu dögum. Hlökkum við til að taka á móti þeim og börnum þeirra.

© 2016 - Karellen