news

Velkomin úr sumarfríi

10. 08. 2020

Við höfum nú opnað eftir sumarlokun og var gaman að koma og sjá allt sem búið er að laga og fínisera, allt svo hreint og fínt. Starfsfólk mætti til starfa endurnært og glatt og það sama má segja um börnin. Það er alltaf gaman að hefja skólaárið eftir gott frí. Á næstunni mun standa yfir aðlögun og munu foreldrar því verða áberandi í skólastarfinu á næstu dögum. Hlökkum við til að taka á móti þeim og börnum þeirra.

© 2016 - Karellen