Samkvæmt Lögum um leikskóla á leikskólastjóri að gefa árlega út sérstaka starfsáætlun. Í starfsáætlun er gerð grein fyrir árlegri starfsemi leikskóla, svo sem skóladagatali og öðru því sem varðar starfsemi leikskólans. Starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks sýnir þau verkefni sem áætlað er að framkvæma á skólaárinu og byggir hún á endurmati á starfsáætlun frá síðasta skólaári. Áætlunin er í stöðugri þróun og má segja að nýjar hugmyndir vakni stöðugt við vinnu á endurmati á verkefnum liðins skólaárs og er því hér um lifandi plagg að ræða.


Starfsáætlun skólaárið 2018-2019

Starfsáætlun skólaárið 2019-2020


Ýmis gögn, áætlanir og skýrslur

Ársskýrslur

Eineltisáætlun Króks

Áfallaáætlun Króks

Viðbragðsáætlun Heilsuleikskólans Króks

Rýmingaráætlun vegna eldgoss

Jafnréttisstefna Króks

Brúum bilið/Samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Grindavík© 2016 - Karellen