Innra mat

Við skólann er fjögurra manna matsteymi sem hefur það hlutverk að stjórna og halda utan um innra mat skólans. Markmið teymisins er að þróa innra mat þannig að það taki til allra þátta skólastarfsins og verði skólanum til framdráttar í áframhaldandi þróun til bættra starfshátta. Í matsteyminu sitja þrír kennarar og einn stjórnandi. Með vel skipulögðu matsferli tryggjum við að umbætur fari fram með það að markmiði að auka gæði leikskólastarfsins.

Ársskýrsla-innra mat Króks 2017-2018

Ársskýrsla- innra mat Króks 2018-2019
© 2016 - Karellen