Við konurnar í Heilsuleikskólanum Króki höfum ákveðið að sýna jafnréttismálum kvenna og kvár samstöðu með því að taka þátt í kvennaverkfallinu 24. október og verður leikskólinn lokaður af því tilefni.
...Á haustfundi leikskólans í september var mynduð ný stjórn foreldrafélagsins og er hún svona:
Formaður: Margrét Birna Valdimarsdóttir
Varaformaður: Sigurður Svansson
Gjaldkeri: Margrét Albertsdóttir
Ritari: Björn Ólafur Jóhannsson
Meðstjórnand...
Dagur íslenskrar náttúru var laugardaginn 16. september og í tilefni af því vorum við með grænan dag föstudaginn 15. september: Við fengum græna ávexti og grænmeti í morgunhressingu og flestir mættu í einhverju grænu.
Við skráðum okkur í verkefnið Göngum í skólann...
Dagur læsis er 8. september ár hvert en Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu þennan dag að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði.Í ár komu til okkar nemendur úr 10. bek...
Í sumar var unnið að því að bæta skólalóðina okkar og voru meðal annars sett upp ný leiktæki. Komið hefur fram í niðurstöðum Skólapúlsins síðustu ár að huga þyrfti að skólalóðinni svo það er ánægjulegt að hægt var að fara í þessar endurbætur. Þann tíma sem...
Við höfum nú opnað eftir sumarlokun og vonum að allir hafi notið sín vel í góðu veðri og góðu atlæti. Næstu vikur stendur yfir aðlögun og eru foreldrar því áberandi í skólastarfinu. Við hlökkum til komandi skólaárs fullu af gleði og lærdóm.
...