news

Dagur umhverfisins og stóri plokkdagurinn

30. 05. 2023

Í tilefni þess að Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert og 30. apríl var stóri plokkdagurinn þá lögðum við að sjálfsögðu okkar að mörkum og nýttum útinámið til að týna rusl og njóta náttúrunnar sem Grindavík hefur upp á að bjóða. Hvetjum við alla til að nýta gönguferðir til að fegra umhverfið okkar.

© 2016 - Karellen