news

Leiksýningin Grýla og jólasveinarnir

12. 12. 2022

Við fengum til okkar skemmtilega leiksýningu í nóvember þegar Þórdís Arnljótsdóttir kom með Leikhús í tösku og lék fyrir okkur sýninguna Grýla og jólasveinarnir. Börnin voru mjög glöð og skemmtu sér vel. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir að bjóða okkur upp á þessa góðusýningu.

© 2016 - Karellen