news

Skreytt fyrir Sjóarann síkáta

02. 06. 2023

Undanfarnar vikur höfum við verið að undirbúa Sjóarann Síkáta og í vikunni skreyttum við lóð leikskólans og fórum og hengdum upp listaverk í Sjómannagarðinum.

Hvetjum við alla að fara og skoða listaverkin.


© 2016 - Karellen