news

Útivísindadagur

27. 05. 2022

Í lok apríl vorum við með útivísindadag. Þar er markmiðið að leyfa börnunum að sjá og taka þátt í vísindatilraunum utandyra. Í ár voru settar upp mismunandi stöðvar á útisvæði leikskólans og börnin gátu farið á milli stöðva og prófað ýmis vísindaverkefni.

Í boði var að:

-Skoða flugur í smásjá og einnig steina og köngla með stækkunarglerjum,

-Leika sér með slím sem búið var til úr maíszinamjöli,

-Gera tilraunir með vatn: Hvað sekkur, hvað flýtur, setja vatn í glös sem gera mismunandi hljóð, hella vatni á milli ólíkraíláta til að kanna margvíslega lögun og magn ásamt ýmsu fleiru.



© 2016 - Karellen