Matseðill vikunnar

27. September - 1. Október

Mánudagur - 27. September
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar - banani
Hádegismatur Pizza Meðlæti: ofnbakaðar kartöflur, kokteilsósa
Nónhressing Samlokubrauð, hrökkbrauð og álegg vikunnar
 
Þriðjudagur - 28. September
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar, rúsinur og ávextir
Hádegismatur Skyr Meðlæti: Heilhveitibrauð, ostur og ávextir
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, haustkex, ostur og Paprika
 
Miðvikudagur - 29. September
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsinur og ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur í raspi Meðlæti: kartöflur, grænmeti, tómatsósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð tekex ostur og kavíar
 
Fimmtudagur - 30. September
Morgunmatur   Kornflex eða Cheerios - perur
Hádegismatur Lambasteik Meðlæti: kryddaðar kartöflur, grænmeti, lambasósa
Nónhressing Normalbrauð. hrökkbrauð og álegg vikunnar
 
Föstudagur - 1. Október
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, kókosflögur og rúsínur
Hádegismatur Kjúklingapasta Meðlæti: heilhveitismábollur, grænmeti, pastasósa
Nónhressing Ristað brauð, ostur og banani
 
© 2016 - 2021 Karellen