news

Jólakveðja

24. 12. 2019

Jólakveðja

Kæru fjölskyldur

Við óskum þess af heilum hug að þið eigið gleðiríka samveru um hátíðirnar. Við þökkum ykkur kærlega góð samskipti á árinu sem er að líða og óskum ykkur heilbrigði og vellíðunar á nýju ári.

Kær kveðja

Starfsfólk Heilsuleikskólans Króks

© 2016 - Karellen