Matseðill vikunnar

25. september - 29. september

Mánudagur - 25. september
Morgunmatur   Hafragrautur og rúsínur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Fiskibaka ásamt byggi/híðisgrjónum og grænmeti
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 26. september
Morgunmatur   Hafragrautur, epli og fíkjur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Skyr með rjóma ásamt brauði, áleggi og grænmetisbita.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör og álegg
 
Miðvikudagur - 27. september
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar og kókósmjöl. Þorskalýsi Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Hvítlaukskjúklingur ásamt brúnni sósu, byggi og melónusalati.
Nónhressing Flatbrauð, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 28. september
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill og rúsínur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Soðinn fiskur með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Sætar brauðmeti, smjör og álegg
 
Föstudagur - 29. september
Morgunmatur   Hafragrautur og þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Pizza.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör og álegg
 
© 2016 - Karellen