Stjórn foreldrafélags leikskólans er skipuð sjö foreldrum. Markmið þess er að tryggja hagsmuni og velferð barnanna í leikskólanum. Verkefni foreldrafélagsins er margvíslegt og getur félagið stutt mjög vel við starfið í leikskólunum og því er það hagur hvers leikskóla að hafa öflugt og virkt foreldrafélag. Tengiliður leikskólans og félagsins er Bylgja Kristín Héðinsdóttir aðstoðarskólastjóri og kallar stjórnin hana til ef þörf krefur. Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt í starfi foreldrafélagsins.


Í stjórn félagsins skólaárið 2021-2022 eru:

Formaður: Margrét Kristín Pétursdóttir

Gjaldkeri: Óskar Pétursson

Ritari: Guðmundur Örn Sverrisson

Meðstjórnandi: Alma Dögg Einarsdóttir

Meðstjórnandi: Guðrún Hrefna Kolbeinsdóttir

Meðstjórnandi:

Meðstjórnandi:

© 2016 - Karellen