news

Þorrablót Króks

25. 01. 2023

Á föstudaginn síðastliðinn, 20. janúar, héldum við hátíðlega upp á bóndadaginn með þorrablóti í leikskólanum. Til að fagna deginum komu öll börn og kennarar saman í salnum okkar til að hafa gaman saman og halda upp á gamla tímann. Hver deild hafði æft atriði til að s...

Meira

news

9. bekkur í heimsókn

19. 01. 2023

Í aðdraganda jólanna fengum við skemmtilega heimsókn þegar krakkarnir í 9. bekk grunnskóla Grindavíkur komu í heimsókn til okkar í leikskólann. Sungu þau fyrir okkur nokkur jólalög sem og við fyrir þau og endaði samveran á því að allir sungu saman. Við buðum þeim síðan...

Meira

news

Leiksýningin Grýla og jólasveinarnir

12. 12. 2022

Við fengum til okkar skemmtilega leiksýningu í nóvember þegar Þórdís Arnljótsdóttir kom með Leikhús í tösku og lék fyrir okkur sýninguna Grýla og jólasveinarnir. Börnin voru mjög glöð og skemmtu sér vel. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir að bjóða okkur upp ...

Meira

news

Lestrarátak og Lubbahátíð

09. 12. 2022

Það var lestrarátak hér í leikskólanum okkur frá 17. október og lauk á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Lestrarátakið gekk út á að fyrir hverja bók sem var lesin hér í leikskólanum fengu við eitt lubbabein sem hengt var upp á vegg í Gjánni hjá Lubba. Markmiðið var a...

Meira

news

Forvarnarvika

07. 12. 2022

Dagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Hér á Heilsuleikskólanum Króki höldum við árlega forvarnarviku tengda þessum degi og höfum gert síðan 2017. Við erum að vinna allan veturinn með forvarnarverkefnið Vináttu sem Barnaheill gefur út og í forvarnarvikunni eflum við enn...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu og foreldrakaffi

01. 12. 2022

Fjölskyldukaffi var haldið 15. og 16. nóvember síðastliðinn í tengslum við Dag íslenskrar tungu.Markmið Dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og fagna sögu hennar.Rauðasel, Fjólulundur og Gulanes buðu gestum á þriðjudeginum og Grænahlíð og Bláabe...

Meira

© 2016 - Karellen