news

Dagur læsis á Króki

28. 09. 2022

Dagur læsis er 8. september ár hvert en Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu þennan dag að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði.Í ár héldum við uppá daginn með þv...

Meira

news

Sólblómahátíð Króks

07. 07. 2022

Í byrjun júní var loksins hægt að halda aftur sumar og sólblómahátíð hér í leikskólanum sem foreldrafélag leikskólans stóð að með elstu börnunum í leikskólanum. Það var virkilega gaman að hittast og eiga góða stund saman. Foreldrar og börn skemmtu sér mjög vel. Forel...

Meira

news

Alþjóðlegi drulludagurinn

05. 07. 2022

Alþjóðlegi drulludagurinn var haldinn hátíðlegur á Króki fimmtudaginn 30. júni. Það viðraði fullkomlega fyrir sull þennan dag og var hlýtt í veðri. Börnin skemmtu sér konunglega við að búa til alls konar drullukökur og súpur og var vatnið mjög vinsælt. Allir skemmtu sé...

Meira

news

Auglýsing um afslátt fyrir einstæða foreldra og ef báðir foreldrar eru í námi

15. 06. 2022

Einstæðir foreldrar og foreldrar sem eru báðir í námi geta sótt um afslátt af leikskólagjaldi.

Foreldrar eru minntir á að sækja um afsláttinn fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á heimasíðu Grindavíkurbæjar www.grindavik.is...

Meira

news

Lambaferðir

02. 06. 2022

Lambaferðir voru farnar í síðustu viku í æðislegu veðri. Börnin skemmtu sér vel þar sem þau fengu að strjúka nýjum lömbum og fara á hestbak. Bauð Jóhanna síðan öllum uppá möffins og appelsínudjús. Kærar þakkir Jóhanna fyrir að taka alltaf svona vel á móti okkur.

Meira

news

Menningarmót Króks

01. 06. 2022

Fimmtudaginn 5. maí var Menningarmót hjá okkur hér á Króki. Búið var að vinna með hugtakið menning með börnunum í Stjörnuhópi. Á menningarmótinu fengu þau tækifæri til að varpa ljósi á það sem skiptir þau máli, á hverju þau hafa áhuga og fengu tækifæri til að kyn...

Meira

© 2016 - Karellen