news

Erasmus+ verkefnið Bio-Trio 2

30. 05. 2023

Undanfarin ár höfum við tekið þátt í þróunarverkefninu Bio-Trio 2 sem styrkt er af Erasmus+ fyrir hönd Skóla ehf ásamt kennurum frá Heilsuleikskólanum Kór og Heilsuleikskólanum Skógarási. Er þetta framhaldsverkefni í samstarfi við stofnanir í Ungverjalandi, Slóvakíu og Hre...

Meira

news

Dagur umhverfisins og stóri plokkdagurinn

30. 05. 2023

Í tilefni þess að Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur 25. apríl ár hvert og 30. apríl var stóri plokkdagurinn þá lögðum við að sjálfsögðu okkar að mörkum og nýttum útinámið til að týna rusl og njóta náttúrunnar sem Grindavík hefur upp á að bjóða. Hvetjum vi...

Meira

news

Erasmus+ verkefnið BE-CHILD

16. 05. 2023

Síðustu ár hefur leikskólinn tekið þátt í Erasmus+ þróunarverkefninu BE-CHILD. Markmið verkefnisins var að veita kennurum stuðning og verkfæri til að þróa félagslegan og tilfinningalegan þroska hjá leikskólabörnum. Afrakstur verkefnisins er heimasíða og hugmyndabanki á en...

Meira

news

Dagur stærðfræðinnar 2023

31. 03. 2023

Þann 14. mars var dagur stærðfræðinnar og því var lagt upp með að hafa stærðfræði og vísindaleiki ráðandi þann daginn. Settar voru upp stöðvar eins og sulluleikur, grjónakar með formum, ýmis borðspil, ljósaborð, Blue bot, spjaldtölvur, ýmsir stærðfræðikubbar, smjás...

Meira

news

Öskudagur Króks

31. 03. 2023

Öskudagur var haldinn hátíðlegur 22. febrúar. Börn og kennarar hittust í hreyfisal til að slá köttinn úr tunnunni/kassanum. Þeir sem vildu gátu fengið andlitsmálningu í upphafi og síðan byrjaði skemmtunin á því að marserað var í einum ormi um leikskólann. Yngri deildir b...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen