news

Dagur læsis

14. 09. 2023

Dagur læsis er 8. september ár hvert en Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu þennan dag að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði.Í ár komu til okkar nemendur úr 10. bek...

Meira

news

Endurbætur og ný leiktæki á skólalóð

30. 08. 2023

Í sumar var unnið að því að bæta skólalóðina okkar og voru meðal annars sett upp ný leiktæki. Komið hefur fram í niðurstöðum Skólapúlsins síðustu ár að huga þyrfti að skólalóðinni svo það er ánægjulegt að hægt var að fara í þessar endurbætur. Þann tíma sem...

Meira

news

Nýtt skólaár

14. 08. 2023

Við höfum nú opnað eftir sumarlokun og vonum að allir hafi notið sín vel í góðu veðri og góðu atlæti. Næstu vikur stendur yfir aðlögun og eru foreldrar því áberandi í skólastarfinu. Við hlökkum til komandi skólaárs fullu af gleði og lærdóm.

...

Meira

news

Ísferð í Skeifuna

11. 07. 2023

Okkur langar að þakka eigendum söluturnsins Skeifunnar kærlega fyrir okkur en þeir buðu okkur að koma og fá okkur ís. Það var mikil gleði og allir alsælir með þetta boð eins og myndirnar sýna.

Meira

news

Afsláttur næsta skólaár

06. 07. 2023


Einstæðir foreldrar og ef báðir foreldrar eru í námi geta sótt um afslátt af leikskólagjaldi.

Einnig er hægt að sækja um systkinaafslátt.

Foreldrar eru minntir á að sækja um afsláttinn fyrir komandi skólaár í gegnum íbúgátt á heimasíðu Grindaví...

Meira

news

Sólblómahátíð Króks

02. 07. 2023

Sólblómahátíðin okkar var haldin á góðum degi í júní og var mætingin alveg frábær. Hátíðin er samstarfsverkefni leikskólans og foreldrafélagsins. Elstu börnin sáu um að selja kaffi, djús og kókóskúlur en ágóðinn af sölunni fer allur til SOS barnsins okkar hans Ricard...

Meira

© 2016 - Karellen