Söngbókin okkar inniheldur texta þeirra laga sem eru vinsælust hjá okkur í leikskólanum. Söngbókina má finna hér.


Einnig viljum við benda á Gagnvirkan söngvabanka fyrir leikskóla. Heiðurinn af þessari síðu eiga Bjarki Guðmundsson meistaranemi, MVS, HÍ og Helga Rut Guðmundsdóttir prófessor, MVS, HÍ. Söngvabankinn er vefsíða í stöðugri vinnslu. Söngvabankinn inniheldur algenga söngva sem sungnir eru í íslenskum leikskólum.

© 2016 - Karellen