Gjöldin eru greidd fyrirfram og eru greiðsluseðlar sendir rafrænt nema ef foreldrar óska eftir að fá hann sendann. Greitt er fyrir einn mánuð í senn og gjald lækkar ekki þó barn sé fjarverandi. Skuldi foreldrar tvo mánuði er barninu sagt upp leikskólarýminu.
Gagnkvæmur uppsagnafrestur er einn mánuður og miðast við 1. og 15. hvers mánaðar. Eyðublöð fyrir uppsögn og breytingum fást hjá deildarstjórum. Korter í og yfir gjald er foreldrum frjálst að velja.

Gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2023

Almennt gjald á mánuði fyrir hverja dvalarklukkustund á dag

3.850

Tímagjald einstæðir foreldrar á mánuði fyrir hverja dvalarklukkustund á dag

2.900

Gjald á mánuði fyrir morgunhressingu

3.040

Gjald á mánuði fyrir hádegismat

5.710

Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu

3.040

Gjald á mánuði fyrir 15 mín. fyrir umsamdan tíma

1.320

Gjald á mánuði fyrir 15 mín. eftir umsamdan tíma

1.320

Afsláttarreglur þvert á kerfið, fyrir allar tegundir umönnunar, þ.e. dagforeldra, leikskóla og lengda viðveru í grunnskóla, sækja þarf um afslátt í íbúagátt bæjarins https://one.kerfisveita.is/grindavik/OnePortal/log...

Systkinaafsl. 2. barn 50% af tímagjaldi

Systkinaafsl. 3. barn 100% af tímagjaldi

Systkinaafsl. 4 .barn 100% af tímagjaldi

Afsláttur til námsmanna: Sama afsláttargjald og einstæðir foreldrar

en miðað er við að báðir foreldrar séu í námi

Sýnishorn af almennum gjöldum ásamt fæði samtals, eftir mismunandi tímalengd

Dvöl í klst.

Mánaðargjald

Morgun-hressing

Hádegis-
matur

Síðdegis-
hressing

Samtals
almennt gjald

Athugasemdir

4

15.400

3.040

5.710

24.150

5

19.250

3.040 5.710

28.000

6

23.100

3.040 5.710

31.850

8:00-14:00

6

23.100

3.040 5.710

3.040

34.890

9:00-15:00

7

26.950

3.040 5.710 3.040

38.740

8

30.800

3.040 5.710 3.040

42.590

© 2016 - Karellen