news

Gjöf frá Vináttu og Barnaheill

15. 12. 2023

Hún Ída Björg Unnarsdóttir hjá Barnaheill - Save the Children á Íslandi kom til okkar í Bakkakot og færði okkur nokkrar nýjar Vináttu bækur og las fyrir börnin. Þökkum við kærlega fyrir.


© 2016 - Karellen