news

Hjálparhandavika

28. 01. 2022

Í næstu viku (31. janúar - 4. febrúar) verður Hjálparhandarvika hjá okkur á Króki. Námsefnið Hjálparhendur, sem skólinn hefur unnið með síðan 2007 hefur þann tilgang að kenna börnum að hjálpa öðrum með vinsamlegri snertingu „Hjálparhöndum“ og öðlast með því sam...

Meira

news

Þorrablót Króks

27. 01. 2022

bóndadaginn síðastliðinn, 21. janúar, var haldið þorrablót í leikskólanum. Í þetta sinn var fyrirkomulagið þannig að hver deild hafði þorrablót fyrir sig. Börnin hittust á sinni deild til að fagna deginum og halda upp á gamla tímann.Einhverjir mættu í þjóðlegum fatnað...

Meira

news

Ný gjaldskrá

22. 12. 2021

Vakin er athygli á að 1. janúar 2022 mun gjaldskrá leikskóla í Grindavík hækka. Hana er hægt að sjá á heimasíðu leikskólans undir flipanum Upplýsingar- Gjaldskrá

...

Meira

news

Útinám

21. 12. 2021

Á Króki er lagt upp með að hvert barn fari einu sinni í viku í útinám og eru markmiðin með útináminu margvísleg. Í útináminu eflum við alhliða þroska barnsins því þar fær barnið að upplifa og prófa hluti á eigin forsendum. Þar er einnig verið að kynna barninu fyrir f...

Meira

news

Jól í skókassa og aðventan

16. 12. 2021

Eins og endranær reynum við hér á Króki að skapa rólega stemningu á aðventunni. Börnin vinna að friðargjöfum sínum og við brjótum um skipulagt starf með ýmsum hætti.

26. nóvember var hið árlega Jólabíó hjá okkur. Þessi dásamlega hefð er frábær til að byrja a...

Meira

news

Forvarnarvika Króks

25. 11. 2021

Vikuna 8-12. nóvember síðastliðinn var forvarnarvika hjá okkur á Heilsuleikskólanum Króki. Unnið var með forvarnarverkefnið Vináttu sem Barnaheill gefur út. Þetta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir börn frá 0-9 ára. Við nýttum námsefnið sem fylgir verkefninu og lásum s...

Meira

© 2016 - Karellen