Afmæli leikskólans er 5. febrúar og í ár héldum við upp á það á föstudeginum 4. febrúar. Þann dag varð Heilsuleikskólinn Krókur 21 árs. Einnig héldum við upp á Dag leikskólans sem er alltaf 6. febrúar og Dag stærðfræðinnar sem er 7. febrúar. Því var áhersla lögð ...
Heilsuleikskólinn Krókur opnar ekki fyrr en 10:00 í fyrramálið vegna slæmrar veðurspár. Við hvetjum foreldra til að fylgjast með frekari fréttum í fyrramálið.
Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun fyrir suðvesturhorn landsins eða ofsaveður með snjókomu og skaf...