news

Afmæli leikskólans, Dagur leikskólans og Dagur stærðfræðinnar

15. 02. 2022

Afmæli leikskólans er 5. febrúar og í ár héldum við upp á það á föstudeginum 4. febrúar. Þann dag varð Heilsuleikskólinn Krókur 21 árs. Einnig héldum við upp á Dag leikskólans sem er alltaf 6. febrúar og Dag stærðfræðinnar sem er 7. febrúar. Því var áhersla lögð ...

Meira

news

Leikskólinn lokaður til klukkan 10 mánudaginn 7. febrúar

06. 02. 2022

Heilsuleikskólinn Krókur opnar ekki fyrr en 10:00 í fyrramálið vegna slæmrar veðurspár. Við hvetjum foreldra til að fylgjast með frekari fréttum í fyrramálið.

Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun fyrir suðvesturhorn landsins eða ofsaveður með snjókomu og skaf...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen