news

Jól í skókassa

30. 11. 2022

Verkefnið Jól í skókassa hefur verið í gangi hjá okkur hér í Heilsuleikskólanum Króki í nokkur ár. Markmið verkefnisins í ár er að fá börn og foreldra til að gleðja börn í Úkraínu sem búa við sjúkdóma, fátækt og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.

...

Meira

news

Grænfáninn og Dagur umhverfisins

28. 11. 2022

Í byrjun nóvember fékk Heilsuleikskólinn Krókur afhentan Grænfánann í sjötta sinn og erum við mjög stolt af því og okkar vinnu. Markmið grænna skóla er t.d. að efla samfélagskennd innan leikskólans, minnka úrgang, auka umhverfisvitund, styrkja lýðræðisleg vinnubrögð og m...

Meira

news

Foreldrafélag Heilsuleikskólans Króks

01. 11. 2022

Á haustfundi leikskólans í september var mynduð ný stjórn foreldrafélagsins og er hún svona:

Formaður: Margrét Kristín Pétursdóttir

Varaformaður: Margrét Birna Valdimarsdóttir

Gjaldkeri: Óskar Pétursson

Ritari: Margrét Albertsdóttir

Meðstjó...

Meira

news

Haustfundur Króks

21. 10. 2022

Þriðjudaginn 20. september síðastliðinn héldum við árlega Haustfundinn okkar fyrir foreldra Heilsuleikskólans Króks.

Hulda Leikskólastjóri stiklaði á stóru um starfsemi leikskólans komandi skólaár þar sem foreldrar fengu tækifæri til að ræða og fá lýsingu á starf...

Meira

news

Félags- og tilfinningaþroski barna

14. 10. 2022

Eins og við höfum sagt ykkur áður frá erum við í Erasmus+ þróunarverkefni sem ber heitið BE-CHILD þar sem markmiðið er að styrkja og auka færni leikskólakennara til að styðja við og efla félags- og tilfinningalega hæfni barna. Háskóli Íslands hélt nýverið Menntakviku se...

Meira

news

Dagur læsis á Króki

28. 09. 2022

Dagur læsis er 8. september ár hvert en Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu þennan dag að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði.Í ár héldum við uppá daginn með þv...

Meira

© 2016 - Karellen