news

Erasmus+ verkefnið BE-CHILD

16. 05. 2023

Síðustu ár hefur leikskólinn tekið þátt í Erasmus+ þróunarverkefninu BE-CHILD. Markmið verkefnisins var að veita kennurum stuðning og verkfæri til að þróa félagslegan og tilfinningalegan þroska hjá leikskólabörnum. Afrakstur verkefnisins er heimasíða og hugmyndabanki á ensku þar sem safnað var saman leikstundum til að efla þennan þroska. Sjá má heimasíðuna hér. Einnig var þýdd styttri útgáfa af hugmyndabankanum á íslensku sem sjá má hér.

Kærleikssteinar

Hjálparhendur

Hugleiðslan "Pússuvélin"

Blue-Bot og samvinna

© 2016 - Karellen