news

Gjöf til leikskólans

16. 02. 2022

Í morgun barst leikskólanum falleg gjöf þar sem bræðurnir Esjar Orri og Vikar Daði komu færandi hendi með skóhorn sem langafi þeirra smíðaði. Þökkum við kærlega fyrir gjöfina sem mun koma sér vel fyrir stóra sem smáa.

© 2016 - Karellen