news

Dagur stærðfræðinnar 2023

31. 03. 2023

Þann 14. mars var dagur stærðfræðinnar og því var lagt upp með að hafa stærðfræði og vísindaleiki ráðandi þann daginn. Settar voru upp stöðvar eins og sulluleikur, grjónakar með formum, ýmis borðspil, ljósaborð, Blue bot, spjaldtölvur, ýmsir stærðfræðikubbar, smjás...

Meira

news

Öskudagur Króks

31. 03. 2023

Öskudagur var haldinn hátíðlegur 22. febrúar. Börn og kennarar hittust í hreyfisal til að slá köttinn úr tunnunni/kassanum. Þeir sem vildu gátu fengið andlitsmálningu í upphafi og síðan byrjaði skemmtunin á því að marserað var í einum ormi um leikskólann. Yngri deildir b...

Meira

news

22 ára afmæli Heilsuleikskólans Króks

07. 02. 2023

Afmæli leikskólans er 5. febrúar og í ár héldum við upp á það á föstudeginum 3. febrúar. Þann dag varð Heilsuleikskólinn Krókur 22 ára. Við héldum einnig upp á Dag leikskólans sem er alltaf 6. febrúar. Það var flæði um leikskólann á meðan afmælishátíðin var og f...

Meira

news

Þorrablót Króks

25. 01. 2023

Á föstudaginn síðastliðinn, 20. janúar, héldum við hátíðlega upp á bóndadaginn með þorrablóti í leikskólanum. Til að fagna deginum komu öll börn og kennarar saman í salnum okkar til að hafa gaman saman og halda upp á gamla tímann. Hver deild hafði æft atriði til að s...

Meira

news

9. bekkur í heimsókn

19. 01. 2023

Í aðdraganda jólanna fengum við skemmtilega heimsókn þegar krakkarnir í 9. bekk grunnskóla Grindavíkur komu í heimsókn til okkar í leikskólann. Sungu þau fyrir okkur nokkur jólalög sem og við fyrir þau og endaði samveran á því að allir sungu saman. Við buðum þeim síðan...

Meira

news

Leiksýningin Grýla og jólasveinarnir

12. 12. 2022

Við fengum til okkar skemmtilega leiksýningu í nóvember þegar Þórdís Arnljótsdóttir kom með Leikhús í tösku og lék fyrir okkur sýninguna Grýla og jólasveinarnir. Börnin voru mjög glöð og skemmtu sér vel. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir að bjóða okkur upp ...

Meira

© 2016 - Karellen