news

Lestrarátak og Lubbahátíð

09. 12. 2022

Það var lestrarátak hér í leikskólanum okkur frá 17. október og lauk á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Lestrarátakið gekk út á að fyrir hverja bók sem var lesin hér í leikskólanum fengu við eitt lubbabein sem hengt var upp á vegg í Gjánni hjá Lubba. Markmiðið var a...

Meira

news

Forvarnarvika

07. 12. 2022

Dagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Hér á Heilsuleikskólanum Króki höldum við árlega forvarnarviku tengda þessum degi og höfum gert síðan 2017. Við erum að vinna allan veturinn með forvarnarverkefnið Vináttu sem Barnaheill gefur út og í forvarnarvikunni eflum við enn...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu og foreldrakaffi

01. 12. 2022

Fjölskyldukaffi var haldið 15. og 16. nóvember síðastliðinn í tengslum við Dag íslenskrar tungu.Markmið Dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og fagna sögu hennar.Rauðasel, Fjólulundur og Gulanes buðu gestum á þriðjudeginum og Grænahlíð og Bláabe...

Meira

news

Jól í skókassa

30. 11. 2022

Verkefnið Jól í skókassa hefur verið í gangi hjá okkur hér í Heilsuleikskólanum Króki í nokkur ár. Markmið verkefnisins í ár er að fá börn og foreldra til að gleðja börn í Úkraínu sem búa við sjúkdóma, fátækt og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.

...

Meira

news

Grænfáninn og Dagur umhverfisins

28. 11. 2022

Í byrjun nóvember fékk Heilsuleikskólinn Krókur afhentan Grænfánann í sjötta sinn og erum við mjög stolt af því og okkar vinnu. Markmið grænna skóla er t.d. að efla samfélagskennd innan leikskólans, minnka úrgang, auka umhverfisvitund, styrkja lýðræðisleg vinnubrögð og m...

Meira

news

Foreldrafélag Heilsuleikskólans Króks

01. 11. 2022

Á haustfundi leikskólans í september var mynduð ný stjórn foreldrafélagsins og er hún svona:

Formaður: Margrét Kristín Pétursdóttir

Varaformaður: Margrét Birna Valdimarsdóttir

Gjaldkeri: Óskar Pétursson

Ritari: Margrét Albertsdóttir

Meðstjó...

Meira

© 2016 - Karellen